
Ingólfur Guðnason hlaut fálkaorðuna
Ingólfur Guðnason hlaut fálkaorðuna Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 1. janúar 2026. Meðal heiðurshafa var Ingólfur Guðnason, garðyrkjufræðingur, sem hlaut fálkaorðuna fyrir frumkvöðlastörf í lífrænni ræktun og kennslu. Ingólfur

















Í jurtastofunni eru framleiddar handsápur, krem, varasalvi, baðsölt og olíur með lífræna vottun frá Túni. Á Sólheimum vaxa jurtirnar í sínu náttúrulega umhverfi, í hreinu loftslagi og ómenguðum jarðvegi.



