Untitled (1920 x 1080 px) (1920 x 780 px)

Lífrænt Ísland

Lífrænt Ísland

Lífræn
framtíð er
fjölbreytt
framtíð

Markmið í lífrænni ræktun er sjálfbær þróun. Þar sem ræktað er með lífrænum áburði og án eiturs er líffræðilegur fjölbreytileiki meiri og jarðvegurinn auðugri sem gerir umhverfið lífvænlegra fyrir skordýr, fugla og önnur dýr.

Untitled design (3)

Fréttir og fróðleikur

Elínborg

Aðgerða er þörf svo framþróun megi verða

Höfundur er Sigurður Már Harðarson. Greinin birtist í Bændablaðinu í ágúst 2025 Fyrir ári síðan gaf matvælaráðuneytið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu á Íslandi. Af inngangi hennar sést að ekki var vanþörf á slíkri áætlun, en þar segir að

Lesa meira
Dsc00655

Fyrsta lífræna viðurkenningin

Atvinnuvegaráðuneytið afhenti fyrstu lífrænu viðurkenninguna fyrir framúrskarandi árangur í lífrænni framleiðslu á Lífræna daginn, laugardaginn 20.september í Norræna húsinu. Hjónin Kristján Oddson og Dóra Ruf á Neðra-Hálsi í Kjós og Biobú ehf. hlutu viðurkenninguna.  Afhending viðurkenningarinnar er hluti af aðgerðaáætlun

Lesa meira
Evrópulaufið er vottunarmerki allra matvæla með lífræna vottun í evrópu

Viltu fá sent fréttabréf frá Lífrænu íslandi?