Fagna ótrúlegu starfi kvenna í lífrænni ræktun
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti á dögunum lista yfir keppendur sem komust í úrslit í fyrstu
MOREFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti á dögunum lista yfir keppendur sem komust í úrslit í fyrstu
MOREGífurleg hækkun á verði tilbúins áburðar, innrás Rússa í Úkraínu og loftslagsbreytingar ógna nú
MOREÉg velti því fyrir mér hvers vegna kostir lífræns landbúnaðar eru ekki metnir að
MOREÍ lífrænni ræktun er megin markmið að notast við lífræn áburðarefni úr nærumhverfi. Lífrænn landbúnaður grundvallast á hringrásarhugsun.
Strangar reglur gilda um notkun sýklalyfja í lífrænum landbúnaði, og hormónalyf eru bönnuð
Gerðar eru kröfur um lífrænt fóður fyrir búfé. Almennt þurfa öll aðföng að standast markmið um sjálfbærni.
Náttúrulegar varnir í stað eiturefna gegn skordýrum og illgresi
Það eru strangari kröfur gerðar til framleiðsluaðferðanna. Öll aukaefni notuð í vinnsluna verða að vera af lífrænum uppruna
Lífræn framleiðsla er vottuð af þriðja aðila. Evrópulaufið er alþjóðlegt vottunarmerki sem staðfestir að staðli um lífræna framleiðslu skv reglum sé fylgt.
Í lífrænni ræktun er grundvallar atriði að plönturnar séu ræktaðar í jarðvegsvistkerfi. Rótarkerfi plantna í lífrænni ræktun er almennt sterkara; plönturnar taka upp meiri næringu og fjölbreyttari flóru af stein- og snefilefnum en annars. Þurrefni er meira, lífrænt ræktað grænmeti er einfaldlega hollara og geymist betur.
Þegar við tölum um lífrænt að þá erum við að tala um að ekki sé notaður tilbúinn áburður ( kemiskur) við ræktun fóðurs og eða við ræktun á ávöxtum. Engin eiturefni svo sem íllgresiseitur eða skordýraeitur er notað við framleiðslu á fóðri handa kúnum sem gefa mjólkina eða við ræktun ávöxta í ávaxtamassan.