Fagna ótrúlegu starfi kvenna í lífrænni ræktun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti á dögunum lista yfir keppendur sem komust í úrslit í fyrstu lífrænu verðlaunum til kvenna, sem sambandið stendur fyrir og verður árlegt héðan í frá. Verðlaununum var hleypt af stokkunum fyrr í ár sem hluti af skuldbindingu sem gerð var í aðgerðaráætlun um þróun lífrænnar framleiðslu með það að markmiði að viðurkenna […]

Nánar
Fæðu- og matvælaöryggi verður ekki tryggt í sátt við umhverfi og velferð búfjár nema með markvissri endurskoðun á framleiðsluháttum í landbúnaði

Gífurleg hækkun á verði tilbúins áburðar, innrás Rússa í Úkraínu og loftslagsbreytingar ógna nú fæðu- og jafnvel matvælaöryggi  um allan heim. Í stað þess að treysta í innflutning matvæla er verið að hvetja til aukinnar heimaframleiðslu vegna verulega breyttra aðstæðna nú í seinni tíð. Blekkingin um ódýran mat,  án tillits til framleiðsluhátta, þar með velferðar […]

Nánar
Lífrænn búskapur stuðlar að bæði fæðu- og matvælaöryggi með sjálfbærum hætti

Ég velti því fyrir mér hvers vegna kostir lífræns landbúnaðar eru ekki metnir að verðleikum, sérstaklega nú þegar miklar umræða fara fram um leiðir til að styrkja matvælaframleiðslu, hér sem annars staðar.  Hvar er landbúnaðarstefnan sem boðuð var í hinni ágætri skýrslu RÆKTUM ÍSLAND! sem kom út seint á liðnu sumri? Þar var m.a. fjallað […]

Nánar
Lifir í sátt og samlyndi með náttúrunni

Karen Emelía Jónsdóttir byrjaði fyrir hartnær 10 árum í rekstri með heildsöluna Kaja organic sem síðan þá hefur þar að auki opnað kaffihús, búð og stundað framleiðslu á fjölmörgum lífrænum vörum undir merkjum Kaja. Nýjasta varan úr smiðju Kaja organic, hafragrautar í boxum, hafa fengið stórgóðar viðtökur. „Nýjasta afurðin eru þrjár bragðtegundir af hafragrautum í […]

Nánar
Lífræna nautakjötið fær góðar viðtökur

Fyrir rúmu ári síðan kom á markað lífrænt nautakjöt frá Biobú og hefur verið góður stígandi á þessu ári í sölu á kjötinu. Helgi Rafn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Biobú, segir þetta góða viðbót við aðrar vörulínur fyrirtækisins og að ferlið í byrjun hafi gengið vel fyrir sig. „Staðan á þessum kjötmarkaði er eins og þegar Biobú […]

Nánar
Koma til móts við sístækkandi hóp neytenda

Eggjaframleiðandinn Nesbú tók fyrr í sumar í notkun nýtt lífrænt hænsnahús í Miklholtshelli í Flóahreppi þar sem framleidd eru lífræn egg samkvæmt stöðlum frá Vottunarstofunni Túni. Nýja húsið, sem er hólfaskipt, tekur í heildina 18 þúsund fugla og telja eigendurnir þetta góða viðbót inn á sístækkandi hóp neytenda sem kjósa lífrænar vörur. „Við erum með […]

Nánar
Tekur skýra afstöðu með lífrænum landbúnaði

Nýverið tók Evrópuþingið eindregna afstöðu um framtíð lífræns landbúnaðar í ríkjum sambandsins. Aðgerðaráætlun þingsins, sem leggur áherslu á nokkur mikilvæg atriði fyrir evrópska bændur og samvinnufélög í eigu bænda voru samþykkt þar sem meðal annars kemur fram að huga eigi að markaðsdrifinni nálgun við umskipti yfir í lífræna ræktun án þess þó að það sé […]

Nánar
Havarí hlaðvarp: Lífræn ræktun getur ráðið úrslitum

Kristján Oddsson, bóndi að Neðra Hálsi í Kjós, er viðmælandi Berglindar Häsler í öðrum þætti af Hlaðvarpi Havarí á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins. Kristján er frumkvöðull í lífrænni ræktun á Íslandi og einn eiganda fyrirtækisins Bióbú sem sérhæfir sig í vinnslu á lífrænum mjólkurafurðum. Kristján og kona hans, Dóra Ruf, stofnuðu fyrirtækið árið 2003. Í þættinum segir […]

Nánar