Hvers vegna lífrænt ? Rannsóknir á heilsufari og lýðheilsu

Hvers vegna lífrænt ? Í pistlunum fjórum hér að framan hafa verið kynntar í stuttu máli niðurstöður fjölþjóðlegra rannsókna sem hafa sýnt að lífrænt vottuð matvæli eru að ýmsu leyti hollari, næringarríkari og jafnvel bragðbetri en þau sem framleidd eru við aðra búskaparhætti. Hér verður einkum vísað í rannsóknir sem hafa leitast við að tengja […]

Nánar
Hvers vegna lífrænt ? Rannsóknir á kjöti

Framboð lífrænt vottaðra matvæla er stöðugt að aukast í samræmi við eftirspurn neytenda sem þurfa að fá áreiðanlegar upplýsingar um gæði og kosti þessara vara. Í þrem fyrri pistlum hefur verið fjallað í stuttu máli um vísindalegar rannsóknir á hveiti, grænmeti, ávöxtum og mjólk frá búum með vottaða lífræna búskaparhætti, í mörgum löndum. Hér verður […]

Nánar
Hvers vegna lífrænt ? Rannsóknir á mjólk

Lífræn matvælaframleiðsla er víða í sókn, ekki aðeins vegna gæða afurðanna heldur einnig vegna þess að lífræn ræktun er vænleg leið til að draga úr sótspori landbúnaðar, minnka stórlega mengun af völdum hans og bæta velferð búfjár. Í tveim fyrri pistlum var gerð grein fyrir vísindalegum  rannsóknum á lífrænt vottuðu hveiti, grænmeti og ávöxtum. Hér […]

Nánar
Hvers vegna lífrænt ? Rannsóknir á grænmeti og ávöxtum

Hvers vegna lífrænt ? Neytendur þurfa að fá traustar  upplýsingar um gæði matvæla, helst byggðar á vísindalegum rannsóknum víða um heim. Á undanförnum 20-25 árum hefur verið unnið að samanburðarrannsóknum á lífrænt vottuðum matvælum af ýmsu tagi og öðrum sem  framleidd hafa verið með öðrum hætti. Mjög athyglisverðar niðurstöður um þessi efni hafa verið birtar […]

Nánar
Hvers vegna lífrænt ? Rannsóknir á hveiti

Lífrænir búskaparhættir eru mjög frá brugðnir þeim sem tíðkast nú í hinum efnavædda landbúnaði sem oft er kallaður hefðbundinn þótt hann sé í raun afsprengi seinni tíma tæknibreytinga og þróunar. Hér á landi byggðist mest öll búvöruframleiðsla á lífrænum grunni fram yfir miðja liðna öld. Mikilvægt er að neytendur fái traustar upplýsingar um gæði matvæla, […]

Nánar
Ísland er stefnulaust í lífrænni framleiðslu

Ísland stendur norrænum þjóðum mun aftar þegar kemur að lífrænni framleiðslu og hefur ekki sett sér nein langtíma markmið í þessum efnum. Þetta kemur fram í markaðsgreiningu sem unnin var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og kom út í ár. Heiti skýrslunnar er Markaðsgreining lífrænnar fæðu á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum. Samkvæmt skýrslunni tileinka neytendur sér í vaxandi mæli heilbrigðari lífshætti […]

Nánar
Ræktar grænmeti án tilbúins áburðar – fyrir umhverfi og lýðheilsu

„Það kom aldrei neitt annað til greina en að vera með lífræna vottun,“ segir Sunna grænmetisbóndi á Ós í Hörgársveit. „Ég og Andri maðurinn minn keyptum jörðina með mömmu, Nönnu Stefánsdóttur árið 2016 með það að leiðarljósi að rækta lífrænt grænmeti. Mamma er garðyrkjukona og hefur starfað við það í yfir 30 ár. Allt frá því […]

Nánar
Hvað getum við lært af „Dönsku leiðinni?“

Hvergi í heiminum er hlutfall lífrænna afurða hærra í stórvöruverslunum og í Danmörku. Þetta er engin tilviljun heldur liggur að baki 30 ára markviss vinna í þessa átt, vinna sem hefði ekki skilað jafngóðum árangri ef stjórnvöld hefðu ekki markað sér stefnu í þessum efnum, fyrst allra þjóða. Danmörk var líka fyrsta landið í heiminum […]

Nánar
Grunngildi IFOAM, alþjóðasamtaka lífrænu hreyfingarinnar

Ólafur R. Dýrmundsson skrifar: „ Ég nota ekki tilbúinn áburð” Höfundur situr ráðstefnu um matvælaframleiðslu, ungur háskólanemi í Aberystwyth í Wales haustið 1971, nánar tiltekið 29. október. Landbúnaðarfélagið (The Agricultural Society of the University College of Wales), sem höfundur hafði gengið í haustið áður, og er enn í, hafði boðið lífrænum bónda til að kynna […]

Nánar