Móðir Jörð

Perlubyggakur
Móðir Jörð í Vallanesi leggur stund á kornrækt og fjölbreytta ræktun grænmetis. Ferskt grænmeti og fullunnar matvörur fyrir verslanir og veitingahús. Á staðnum er rekin verslun og veitingahús með grænmetisfæði. www.vallanes.is

Bio Bú

biobuúrval
Bio Bú á Neðra Hálsi í Kjós sérhæfir sig í vinnslu og framleiðslu á lífrænum mjólkurafurðum; mjólk, ostum, jógúrti, rjóma og skyri. https://www.biobu.is

Sólheimar

sólheimar
Á Sólheimum eru ræktaðir, tómatar, gúrkur, eggaldin, kúrbítur og kryddjurtir. Jafnframt eru þar framleiddar snyrtivörur og sápur og þá er kaffibrennsla á staðnum með lífræna vottun. http://www.solheimar.is/

Kaja Organic

byggmjólk
Kaja Organic á Akranesi framleiðir byggmjólk, byggkaffi, byggkex, pasta, tilbúna rétti og er auk þess eina lífrænt vottaða kaffihús landsins sem og umbúðalaus verslun. https://www.kajaorganic.com

Nesbúegg

nesbú egg
Nesbúegg á Vatnsleysuströnd býður neytendum upp á lífræn egg. Eggin koma frá hænum sem fá lífrænt fóður og hafa aðgang að útisvæði. https://www.nesbu.is/is

Brauðhúsið Grímsbæ

Brauðhúsið
Brauðhúsið er handverksbakarí þar sem megináherslan er lögð á að baka næringarrík og góð matbrauð. Í brauðin er notað lífrænt ræktað hráefni og er framleiðslan viðurkennd af Vottunarstofunni Túni. https://www.braudhusid.is/

Villimey

villimey
Villimey framleiðir húðvörur úr einungis íslenskum/vestfirskum jurtum, til heilbrigðis og fegrunar og er með 100% lífræna vottun á vörunum.

Havarí

Boppflögur
Havarí á Karlsstöðum í Berufirði framleiðir snakk úr lífrænt ræktuðu byggkorni frá Vallanesi. Byggið er hitað þangað til það poppast og á sama tíma mótað í stökkar flögur. https://www.bopp.is/

Arctic Mood

Arcticmood te #2
Framleiða lífrænt vottuð te, jurtate, svört te og græn te. Til framleiðslunnar eru bæði notaðar lífrænt vottuðar íslenskar og erlendar jurtir. Hágæða te frá norðurslóðum.

Ytri-fagridalur

Ytri-fagridalur
Ytri-Fagridalur er sauðfjárbú með lífræna vottun.

Sóley Organics

Sóley Organics
Sóley Organics framleiðir íslenskar hágæða húðsnyrtivörur sem byggja á aldagamalli hefð. Vörurnar eru unnar úr villtum íslenskum jurtum og tæru íslensku vatni.

Hraundís

Hraundis
Framleiðsla ilmkjarnaolía á Rauðsgili í Borgarfirði. https://hraundis.is/

SagaNatura

Saganatura
Líftækni fyrirtækið SagaNatura þróar og framleiðir íslensk fæðubótarefni úr þörungum sem eru ræktaðir í Hafnarfirði og úr lífrænni ætihvönn úr Hrísey. https://www.saganatura.is/2019/12/

Sápusmiðjan

Sápusmiðjan
íslenskar handgerðar sápur sem gerðar eru úr gæðaolíum. https://www.sapusmidjan.is/

Eco spíra

spírukonfekt
Framleiða hágæða fæði, byggt á spíruðu hráefni. https://ecospira.is/

Skaftholt

Vallanes - Eymundur Magnússon - Eygló Ólafsdóttir - Móðir jörð - Lífræn ræktun  -  Austurland
Í Skaftholti er rekið kúabú, hænsnabú og stundaður fjárbúskapur með lífrænni vottun auk þess sem afurðir eru fullunnar.

Drykkjavörur

Arctic Mood, te, Garðabæ.

Kaja Organic, byggmjólk, Akranesi

Móðir jörð; te, Vallanesi, Fjótsdalshéraði

Sólheimar, kaffibrennsla, Grímsnesi

Te & kaffi, kaffibrennsla, Hafnarfirði

Grænmeti

Mjólkurvörur og egg

Mjólkurvörur:

Bio bú, Reykjavík

Guðmundur Ólafsson, mjókurkýr

Skaftholt, Skeiða-og Gnúpverjahreppi

Egg:

Hallur Hróarsson, Gerðakoti, Ölfusi

Nesbú egg 

Skaftholt, Skeiða-og Gnúpverjahreppi

Sólheimar, Grímsnesi

Kjöt og sjávarfang

Lambakjöt:

Smiðjugrund ehf, Sölvanesi, 561 Varmahlíð

Nautakjöt:

Sláturhús Vesturlands (fyrir Bíóbú), Brákarbraut 19, 310 Borgarnes

Sjávarfang:

Akraborg, fiskafurðir, Akranes

Íslensk bláskel og sjávargróður ehf, Stykkishólmi

Stofnfiskur, Hafnarfirði

Þörungaverksmiðjan, Reykhólum

Ýmsar matvörur og tilbúnir réttir

Bopp, flögur úr poppuðu byggi, Karlsstöðum, Djúpavogshreppi.

Kaja Organic, tilbúnir réttir, Akranesi

Móðir jörð, tilbúnir réttir, Fljótsdalshéraði

Breiðargerði, 561 Varmahlíð

Ýmislegt

Bústólpi, fóðurvörur, Akureyri

Saganatura, fæðubótaefni, Hafnarfirði

SAH afurðir, sláturhús, Blönduós

Snyrtivörur og olíur

Ábúendur í Dyrhólahverfi (Dyrhólaey); söfnun villtra jurta

Hraundís, ilmkjarnaolíur

Hrísiðn, Hrísey, söfnun villtra jurta

Jurtastofa Sólheima, Grímsnesi

Móðir jörð; nuddolíur, Vallanesi, Fljótsdalshéraði

Pharmarctica, snyrtivörur, Grenivík

Sápusmiðjan, Reykjavík

Sóley Organics, Hafnarfirði

Villimey, Tálknafirði